Sími: 480 3030 (grunnskóli) 480 3034 (leikskóli)
Starfsdagar í leik- og grunnskóla

Við minnum á lokað verður bæði í leik- og grunnskóla dagana 25. og 26. október vegna starfsdaga. 

Friðarhlaupið og Norræna skólahlaupið

Það er óhætt að segja það að krakkarnir í Bláskógaskóla á Laugarvatni séu dugleg að hreyfa sig. Í október tóku þau þátt í tveimur hlaupum Friðarhlaupinu og Norræna skólahlaupinu  ,,Friðarhlaupið (Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run) er alþjóðlegt kyndilboðhlaup sem fram fer um allan heim. Tilgangur hlaupsins er að efla frið, vináttu og skilning manna og…

Foreldradagur, haustþing leikskólakennara og kennaraþing

Fimmtudaginn 4 október er foreldradagur í Bláskógaskóla á Laugarvatni. Upplýsingar um frammistöðumat og bókun á viðtalstíma verða sendar til foreldra með tölvupósti. Föstudaginn 5 október verður lokað í leik- og grunnskóla vegna haustþings leikskólakennara og kennaraþings.   

Foreldrakynning á leikskólastigi

Þriðjudaginn 25.09 verður foreldrakynning á leikskólastigi kl. 20:00. Kynningin verður í leikskólanum. Hlökkum til að sjá sem flesta 🙂