Bláskógaskóli auglýsir eftir starfsmönnum fyrir næsta skólaár
https://laugarvatn.blaskogaskoli.is/4082-2/
Kynningarfundur vegna skipulagt leikskólalóðar.
Framkvæmdarsvið boðar til kynningarfundar vegna framkvæmda við leikskólalóð. En það var síðasti hluti skólalóðarinnar sem átti eftir að teikna. Fundurinn fer fram á teams klukkan 17:00, miðvikudaginn 21. apríl, og er tengill meðfylgjandi hér fyrir neðan. .
Svanhildur Gunnlaugsdóttir arkitekt mun kynna tillögur að nýju skipulagi á leikskólalóðinni og framkvæmdasviðið mun fara yfir sínar áætlanir.
Tengill á fund:
Smelltu hér fyrir tengil á kynningarfund.
Starfsdagur í leik- og grunnskóla föstudaginn 23. apríl
Föstudaginn 23. apríl er starfsdagur í Bláskógaskóla á Laugarvatni bæði á leik- og grunnskóladeild og því enginn skóli þann dag.
Rafhlaupahjól
Vinsældir rafhlaupahjóla hafa aukist að undanförnu hér á landi og hefur Samgöngustofa tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi á www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol
Kahoot – spurningakeppni um rafhlaupahjól