Föstudagurinn 19. desember er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí.
Skólinn hefst aftur á nýju ári mánudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá
Jólakveðja, starfsfólk Bláskógaskóla
Föstudagurinn 19. desember er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí.
Skólinn hefst aftur á nýju ári mánudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá
Jólakveðja, starfsfólk Bláskógaskóla
Fimmtudaginn 11.desember var helgileikur 1.-4.bekkjar í Skálholti.
Fjölmargar myndir má sjá í myndasafni skólans á heimasíðunni.
Fimmtudaginn 18. desember
verða Litlu jólin haldin í Bláskógaskóla í Reykholti.
Skemmtunin hefst kl. 11:00 með stofujólum, matur verður um
kl. 12:00, því næst leikrit í boði 8. bekkinga.
Jólaballið hefst um kl. 13:30.
Í ár verður sú nýbreytni að jólaballið verður haldið í samvinnu við leikskólann og kvenfélagið.
Aðstandendur leik- og grunnskólabarna eru velkomnir á jólaballið sem stendur frá kl. 13:30 til 14:30.
Vonandi sjá margir sér fært að mæta og gleðjast með okkur.
Skólabílar aka heim eftir jólaballið
Föstudagurinn 19. desember er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí.
Skólinn hefst aftur á nýju ári mánudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá
Jólakveðja, starfsfólk Bláskógaskóla
Árgangur 1968 átti 30 ára útskriftarafmæli úr Reykholtsskóla síðastliðið vor. Hópurinn kom saman í sumar til að fagna áfanganum og heimsótti þá skólann. Fulltrúar þeirra komu svo nú í desember færandi hendi, þau vildu gera eitthvað gott fyrir skólann sinn og í minningu skólasystur þeirra sem er látin gáfu þau skólanum Ipad. Hann mun nýtast vel í almennri kennslu. Kærar þakkir fyrir rausnalega gjöf.
Miðvikudaginn 10. des var haldin undankeppni fyrir Skólahreystikeppni grunnskólanna. Þeir nemendur sem vildu úr 8.-10.bekk tóku þátt og hinir horfðu á og hvöttu keppendur. Mikil og skemmtileg stemning skapaðist í húsinu enda var þetta hörð og mikil barátta. Fleiri myndir eru inni á myndasafni skólans og https://www.youtube.com/watch?v=-sPNprcwHt4&feature=youtu.be
With Google+ plugin by Geoff Janes