Monthly Archives: March 2015
Árshátíð
Fimmtudaginn 26. mars verður Árshátíð skólans haldin með pompi og prakt.
Hlökkum til að sjá foreldra og aðra aðstandendur.
Nemendur og starfsfólk Bláskógaskóla, grunnskóladeild
Sólmyrkvi
Gott veður
Stóra upplestrarkeppnin
Seinni lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árnessýslu 7. bekk fór fram á Flúðum í gær. Hátíðin tókst í alla staði vel og lásu tíu nemendur frá Flúðaskóla, Flóaskóla, Bláskógaskóla, Kerhólsskóla og Þjórsárskóla.
Fyrir hönd Bláskógaskóla kepptu Karl Jóhann og Lára Björk. Þau stóðu sig bæði afar vel og auðheyrt að þau höfðu lagt mikla vinnu í að undirbúa sig. Lára hafnaði í þriðja sæti.