Eins og flestir vita var norræna skólahlaupið þann 24. September – að sjálfsögðu tók okkar skóli þátt í hlaupinu og hlupu krakkarnir ýmist 2.5 km – 5 km eða 10 km og stóðu sig öll mjög vel. Svo var sólin með okkur allan tímann 🙂
Fleiri myndir frá skólahlaupinu má sjá hér í myndasafni skólans 🙂