Við í Bláskógaskóla buðum öllum mæðrum, ömmum, systrum og frænkum í rúnstykki og kaffisopa í tilefni konudagsins. Þetta var yndisleg stund sem áttum saman og virkilega gaman að fá svona mikið af flottum konum í heimsókn 🙂
Takk fyrir komuna allar og eigið góða helgi.