Árshátíð Bláskógaskóla Laugarvatni verður á föstudaginn.
Fjörið hefst klukkan 12:00 og stendur til 14:00 í sal skólans.
Foreldrar og aðrir ættingjar eru velkomnir sem og aðrir sem vilja fagna með okkur.
Boðið verður upp á fjölda atriða sem að nemendur hafa verið að vinna að undanfarnar vikur.
Hér má sjá auglýsingu sem að unglingastigið bjó til að þessu tilefni: