Óski nemendur Bláskógaskóla á Laugarvatni eftir að vera tónlistarnámi hjá tónlistarskóla Árnesinga þarf að sækja um fyrir 01. júní.
Sótt er um rafrænt á heimasíðu tónlistarskóla Árnesinga www.tonar.is – smellt á: UMSÓKN UM SKÓLAVIST.
Nemendur skrá sig til náms allan veturinn. Nemendur sem fá skólavist, fá póst í ágústbyrjun með upplýsingum um greiðslu skólagjalda.
Kennsla hefst 27. ágúst 2018 til maíloka 2019 og fer fram í skólanum á Laugarvatni.
Fyrir nánari upplýsingar bendum við á heimasíðu tónlistarskólans.