Monthly Archives: August 2018
Starfsdagur á leikskóladeild
Við minnum á starfsdag í leik- og gunnskóla þann 17. ágúst. Leikskóladeild verður því lokuð þann dag.
Leikskólinn opnaður eftir sumarfrí
Leikskólinn opnaði aftur þriðjudaginn 7. ágúst. Börn og starfsmenn mættu endurnærð, rjóð í kinnum sátt og sæl eftir gott sumarfrí og allir glaðir með að vera komin aftur saman 🙂
Skólasetning grunnskólans verður miðvikudaginn 22. ágúst