Nemendur og starfsfólk Bláskógaskóla grunnskóladeild fá hrós dagsins fyrir vel heppnaðar árshátíðir. Þátttakendur stóðu sig frábærlega hvort sem það var leikur, söngur, hljóðfæraleikur, dans, lestur, umsjón með tækniatriðum eða eitthvað annað. Hér fylgja nokkrar myndir en fleiri koma svo í myndasafnið fljótlega.
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira