Skólaráð
Skólaráð
Skólaráð er starfar sameiginlega fyrir leik og grunnskóladeild samkvæmt heimild í 6. Gr. Reglugerðar um Skólaráð við Grunnskóla nr. 1157 frá 2008 og samþykkt þar um frá Sveitarstjórn Bláskógabyggðar.
Reglugerð um skólaráð má sjá hér
Góð handbók um skólaráð, skipulag þess og hlutverk má finna hér.
Fulltrúar í skólaráði skólaárið 2020-2021
- Elfa Birkisdóttir – Skólastjóri
- Smári Stefánsson, fulltrú foreldra grunnskóladeildar – tók sæti vorið 2019
- Ragnhildur Sævarsdóttir, fulltrúi foreldra leikskóladeildar – tók sæti haustið 2016
- Ágústa Malmquist, fulltrúi foreldrafélagsins – tók sæti voruið 2019
- Sara Rosida Guðmundsdóttir, fulltrúi nemenda – tók sæti haustið 2020
- Gunnar Tómasson, fulltrúi nemenda – tók sæti haustið 2020
- , fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar – tók sæti haustið 2018
- Guðni Sighvatsson, fulltrúi starfsmanna grunnskóladeildar – tók sæti haustið 2019
- Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélagsins – tók sæti haustið 2018
Starfsreglur:
- Skólaráð starfar samkvæmt ákvæðum grunnskólalaga og nánari ákvæðum reglugerðar þar um. Ráðið tekur þátt í stefnumörkun skólans og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélagsins þar um.
- Í ráðinu sitja fulltrúar nemenda, foreldra, kennara, starfsmanna og grenndarsamfélagsins.
- Fulltrúar skólaráðs skulu kjörnir á lýðræðislegan hátt af sínu baklandi utan fulltrúa grenndarsamfélagsins sem að er skipaður af ráðinu sjálfu. Miðað skal við að ráðsmenn sitji að jafnaði ekki skemur en 2 ár í senn.
- Skólaráð setur sér stafsáætlun fyrir hvert skólaár og ákveður m.a. tíðni funda, boðun og undirbúning.
- Skólaráð heldur einn opinn fund á hverju skólaári þar sem að farið er yfir verkefni ársins ásamt umræðum um sérstök þemu eins og við á hverju sinni.
- Skólaráð heldur fundargerðir sem eru birtar á vef skólans.
- Skólaráð fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsmanna.
- Fulltrúar nemenda skulu ávalt eiga þess kost að taka þátt í starfi ráðsins og skal ráðið haga fundum þannig að slíkt sé hægt.
-
-
-
-
- Samþykkt á fundi skólráðs þann 9.4.2019
-
-
-
-
Boðun funda:
- Skólastjóri boðar fundi skólaráðs með viku fyrirvara samkvæmt fyrirliggjandi fundaráætlun.
- Skólastjóri boðar til aukafunda skólaráðs eftir þörfum með viku fyrirvara.
- Skólastjóri safnar og sendir fundargögn með fundarboði sé þess kostur en ekki síðar en tveimur dögum fyrir fund.
-
-
-
-
- Samþykkt á fundi skólaráðs þann 9.4.2019
-
-
-
-
Fundaráætlun Skólaráðs
September – Starfsáætlun og skólanámskrá tekin fyrir.
Apríl – Niðurstöður skólapúlsins og fjárhagsáætlun.
Maí Opin fundur – Umbótaáætlun og niðurstöður ársins kynntar ásamt vinnu að markmiðum næsta árs. Opinn fundur.
Auka fundir eru boðaðir eftir þörfum.
Fundargerðir
19.6.2019-Skólaráðsfundur
23.5.2019-Skólaráðsfundur
15.1.2019-Skólaráðsfundur
3.5.2018-Skólaráðsfundur
11.1.2018-Skólaráðsfundur
28.4.2017-Skólaráðsfundur
10.10.2017-Skólaráðsfundur
27.9.2016-Skólaráðsfundur
14.10.2015-Skólaráðsfundur
Fulltrúar í skólaráði skólaárið 2019-2020
- Elfa Birkisdóttir – Skólastjóri
- Smári Stefánsson, fulltrú foreldra grunnskóladeildar – tók sæti vorið 2019
- Ragnhildur Sævarsdóttir, fulltrúi foreldra leikskóladeildar – tók sæti haustið 2016
- Ágústa Malmquist, fulltrúi foreldrafélagsins – tók sæti voruið 2019
- Thelma Rún Jóhannsdóttir, fulltrúi nemenda – tók sæti haustið 2017
- Brynjar Logi Sölvason, fulltrúi nemenda – tók sæti haustið 2019
- Hrafnhildur Eyþórsdóttir, fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar – tók sæti haustið 2018
- Guðni Sighvatsson, fulltrúi starfsmanna grunnskóladeildar – tók sæti haustið 2019
- Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélagsins – tók sæti haustið 2018
Fulltrúar í skólaráði skólaárið 2018-2019
- Elfa Birkisdóttir – Skólastjóri
- Smári Stefánsson, fulltrú foreldra grunnskóladeildar – tók sæti vorið 2019
- Ragnhildur Sævarsdóttir, fulltrúi foreldra leikskóladeildar – tók sæti haustið 2016
- Ágústa Malmquist, fulltrúi foreldrafélagsins – tók sæti voruið 2019
- Thelma Rún Jóhannsdóttir, fulltrúi nemenda – tók sæti haustið 2017
- Hrafnhildur Eyþórsdóttir, fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar – tók sæti haustið 2018
- Hallbera Gunnarsdóttir, fulltrúi starfsmanna grunnskóladeildar – tók sæti haustið 2016
- Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélagsins – tók sæti haustið 2018