Lestrastefna grunnskólastig

Lestrastefna 1.-4. bekkur

Á yngstastigi lesa nemendur upphátt a.m.k. fjóru sinnum í viku fyrir kennara eða samnemendur að meðaltali í 5-10 mínútur á dag í skólanum. Kennarar sjá nemendum fyrir bókum sem hæfa aldri, þroska og getu.

Lestrastefna 5.-7. bekkur

Á miðstigi lesa nemendur upphátt a.m.k. þrisvar sinnum í viku. Þá lesa nemendur í 2.-7. bekk í hljóði að meðaltali í 10-15 mínútur á dag í skólanum. Kennarar sjá nemendum fyrir bókum sem hæfa aldri, þroska og getu. Á miðstigi lesa nemendur upphátt f

Lestrastefna 8.-10. bekkur

Á unglingastigi hafa flestir nemendur náð góðum tökum á lestrartækni en þeir sem glíma við lestrarvanda fá aðstoð við hæfi.