Innra mat
Innra mat er lögboðið verkefni hvers skóla. Matið hjálpar skólum að fara yfir stöðu mála og vinna umbótaáætlanir. Matið er byggt á sjálfsmatsáætlun sem að haldið er utan um af sjálfsmatsteymi skólans og stjórnendum hans.
Hér má sjá sjálfsmatsáætlun skólans sem og umbótaáætlanir síðustu ára.
Skólinn fór í gegnum Ytra mat á vegum MMS í febrúar 2019. Hér má sjá lokaskýrslu vegna þess ásamt umbótaáætlun sem að skólinn gerir í framhaldinu.
Umbótaáætlun í kjölfar Ytra mats
Hér má sjá umbótaáætlanir síðustu ára.
Umbótaáætlun 2018-2019_greinargerð_endurmat
Umbótaáætlun_2017-2018_endurmat
Aðrar áætlanir og skjöl
Álitsgerð vegna breytinga á samkennslu unglingastigs
Minniblað vegna breytinga á kennslu á unglingastigi_endurmat
Skóladagatal fyrri ára