Leikskóladeild
Leikskóladeild Bláskógaskóla Laugarvatni heitir Gullkistan.
Leikskólinn byggir á gömlum grunni en hann hét fyrst Leikskólinn Lind og var stofnaður árið 1976 og rekinn af Laugardalshreppi – í Lindinni í næstum þrjá áratugi. Fyrstu árin var leikskólinn eingöngu vetrarleikskóli. Aðalhvatamaður að stofnun leikskólans var Jensína Halldórsdóttir, skólastjóri Hússtjórnarskóla Suðurlands. Nýtt skólahús (viðbygging við eldra skólahús) var byggt árið 2005 og árið 2012 sameinaðist leikskóladeildin grunnskólanum og heitir skólinn síðan Bláskógaskóli á Laugarvatni.
Hafðu samband:
Tölvupóstur: laugarvatn@blaskogaskoli.is
Símanúmer á Bjarnalundi: 4803044
Símanúmer á Stóra-gili: 4803043 og 4803034
Til að tilkynna forföll að morgni er best að hringja í síma 4803034 eða 4803043
Gjaldskrá leikskólans má sjá hér: Gjaldskrá leikskóla 2020